Nýja Kaffibrennslan ehf

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Nýja Kaffibrennslan

Velkomin á heimasíðu Nýju kaffibrennslunnar.

Þrátt fyrir nafnið, á fyrirtækið sér langa sögu. Við höfum áratuga reynslu af því að brenna og mala úrvals kaffi frá þekktustu kaffiræktarsvæðum heims. Kynslóðir Íslendinga hafa alist upp með kaffinu okkar, ýmist Braga, Kaaber eða Rúbín. Og við höldum okkur ungum og ferskum með stöðugri vöruþróun í takt við breyttar áherslur og smekk kaffiunnenda.

Kíktu á undirflokkana til að fræðast meira um kaffitegundirnar sem við framleiðum, þjónustu við fyrirtæki, sögu Nýju kaffibrennslunnar eða um kaffiframleiðslu almennt.

Sala og dreifing kaffis frá Nýju kaffibrennslunni fer fram hjá O. Johnson & Kaaber í Reykjavík. Þú getur sent pöntun með því að smella hér (samband við sölumann).

Njóttu vel!

Nýja kaffibrennslan

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn