Nýja Kaffibrennslan ehf

Hér setur þú lýsinguna á vefnum

Kaaber

Ilmurinn er indæll...

Kaaber kaffið dregur nafn sitt af Ludvig Kaaber, öðrum stofnanda O. Johnson & Kaaber hf. Hann seldi raunar sinn hlut í fyrirtækinu 1918 en nafni hans er enn haldið á lofti í kaffinu. Í eina tíð voru framleiddar margar tegundir undir Kaabermerkinu en þær eru núna tvær:

 

 

 


 

 

 

  • Kaaber - Kólumbíukaffi: Ljúf kólumbíublanda með svolitlum keim frá Kosta Ríka - blanda sem flestir kunna að meta. 450 gr. pokar.
  • Ríó kaffi: Þetta gamla góða sem þjóðin þekkir frá fornu fari. 450 gr. pokar.

Ekki er úr vegi að rifja hér upp gamla vísu sem þjóðin sönglaði gjarnan þegar vel lá á henni:

Einatt þegar kaffi á könnu minni er

Kaaber er það heillin, eins og vera ber.

Tíu dropa elskan, ég ekki frá því sný

að ilmurinn er indæll....ilmurinn er indæll

og bragðið eftir því!

Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.12 2007 - Stefna ehf

Skrá inn