Kaffifróðleikur

Kaffi er einhver vinsælasti drykkur í heimi. Hvarvetna er hægt að nálgast rjúkandi góðan kaffibolla sem hressir andann og kætir bragðlaukana.

En kaffi er margs konar og vanda verður til ræktunar og vinnslu 
kaffis til að sopinn verði góður.

Hér á síðunni má nálgast ýmsar upplýsingar um kaffilögun og notagildi kaffikorgs eftir uppáhellingu.

 Kíktu á fróðleiksmolana – þeir bragðast vel með kaffinu.