Kaffið okkar

                  Braga kaffi                                              Rúbín Kaffi                                           Kaaber Kaffi

 

Nýja kaffibrennslan ehf framleiðir ýmsar tegundir af kaffi og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Hvort sem þú kýst að kaupa baunir til að mala heima, 
grófmalað kaffi fyrir pressukönnuna, kaffi í skömmtum fyrir kaffivélina á vinnustaðnum 
eða venjulegt kaffi til að hella uppá heima. 
Að auki framleiðum við kaffi sérstaklega fyrir ákveðna viðskiptavini og sérmerkjum þeim. 

 Smelltu á vöruflokkana og skoðaðu úrvalið.